Takk fyrir skráninguna í rannsókn um erfðaþætti fælni með hjálp sýndarveruleika. 

Rannsóknin fer fram í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík (við hlið Te og kaffi).

Til að flýta fyrir framkvæmd rannsóknarinnar hvetjum við þig til að lesa samþykkisyfirlýsingu um þátttöku og spurningar og svör um rannsóknina..

Kær kveðja,

starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar og Þjónustumiðstöðvar rannsóknaverkefna